Veitingar og bar

Barinn og kaffihúsiðbeer at backpackers

Barinn okkar er opinn öll kvöld til kl. 23.00 og til kl. 01.00 um helgar. Á barnum er hlýlegt og afslappað andrúmsloft og þar er tilvalið  að láta líða úr sér eftir daginn, fá sér  ískaldan bjór eða rjúkandi gott kaffi. Aðeins eru notaðar gæða kaffibaunir frá Illy í kaffidrykkina á Backpackers. Heita súkkulaðið okkar er kjörinn drykkur fyrir skíðagarpa eftir vel heppnaðan dag í Hlíðarfjalli.

Þráðlaust net er á staðnum. Við sýnum frá helstu íþróttaviðburðum í sjónvarpinu og hvetjum ykkur til að fara á völlinn hjá okkur.

Veitingastaður

Taco

Eldhúsið er opið alla daga frá kl.  11:30 til 20:00 virka daga og 21:00 um helgar. Á MATSEÐLINUM  finnurðu girnilegar samlokur og hamborgara 

borgaranum. Auk þess útbúa kokkarnir okkar  rétt dagsins eftir eigin höfði og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Á laugardögum og sunnudögum setjum við okkur í stellingar og matreiðum ljúffengan bröns frá 10-15, sem enginn verður svikinn af.ásamt léttari réttum. Við mælum sérstaklega með Backpackers 

Bröns á Akureyri Backpackers, gisting á Akureyri, matsölustaður

Akureyri Backpackers   |   Hafnarstræti 98   |   600 Akureyri - Iceland   |   Sími. + 354 571 9050   |   akureyri@backpackers.is

  •  
  •  
  •